Auglýsing

Húsatóftavöllur í Grindavík opnar fyrir félagsmenn laugardaginn 18. maí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá GG.

Þar kemur fram að völlurinn sé í góðu ástandi en fyrst um sinn verður ekki leikið á brautum 13-17, sem eru fyrir neðan veg.

Opnað verður fyrir almenna umferð í næstu viku en rástímaskráning er miðuð við 9 holur.

Tilkynninguna má lesa hér fyrir neðan í heild sinni.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ