Leirumótið
Séð yfir 9. flötin á Hólmsvelli í Leiru.
Auglýsing

Golftímabilið er að hefjast víða um landið og þar á meðal hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Hólmsvöllur í Leiru er klár fyrir tímabilið og þann 1. maí verður opið golfmót hjá GS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá klúbbnum.

Skráning í mótið fer fram á Golfbox – smelltu hér.

Mótið heitir Courtyard by Marriot og samhliða mótinu eru ýmsir gistimöguleikar í boði fyrir þá sem það kjósa.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ