/

Deildu:

Auglýsing

Fjöldi skráðra kylfinga sem eru 15 ára og yngri í golfklúbbum landsins var 2.569 þann 1. júlí s.l.

Það er 5% fækkun frá árinu 2022 og hlutfall þeirra sem eru 15 ára og yngri er rétt tæplega 12%.

Á árunum 2021 og 2022 var talsverð fjölgun á landsvísu í þessum aldursflokki. Árið 2021 var 3% fjölgun og árið 2022 var 12% fjölgun á milli ára.

Heildarfjöldi kylfinga á Íslandi hefur aldrei verið meiri eða 24.203, sem er 4% aukning á milli ára.

Golfklúbburinn Ós á Blönduósi er með hæsta hlutfall kylfinga 15 ára eða yngri eða rétt tæplega 38%. Þar á eftir kemur Golfklúbbur Fjallabyggðar, sem er með 26% hlutfall.

Flestir kylfingar 15 ár og yngri eru í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, eða 556 alls, sem er rúmlega 21% hlutfall – sem er jafnframt þriðja hæsta hlutfallið á landsvísu. Golfklúbbur Akureyrar, Golfklúbburinn Keilir og Golfklúbbur Mosfellsbæjar eru allir með um 20% hlutfall kylfinga sem eru 15 ára og yngri.

Nánar í töflunni hér fyrir neðan.

KlúbburFjöldi 15 ára og yngriHlutfall 15 ára og yngri af heildarfjölda16 ára og eldriHeildarfjöldi 2023
Golfklúbburinn Ós2437.50%4064
Golfklúbbur Fjallabyggðar3126.05%88119
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar55621.15%2,0732,629
Golfklúbbur Akureyrar18920.37%739928
Golfklúbburinn Keilir37820.30%1,4841,862
Golfklúbbur Mosfellsbæjar41219.07%1,7492,161
Golfklúbbur Húsavíkur2114.79%121142
Golfklúbbur Grindavíkur4514.61%263308
Golfklúbbur Selfoss9414.53%553647
Golfklúbburinn Skrifla114.29%67
Golfklúbbur Skagafjarðar3714.23%223260
Golfklúbburinn Geysir613.95%3743
Nesklúbburinn13213.78%826958
Golfklúbbur Borgarness3413.13%225259
Golfklúbbur Suðurnesja8213.00%549631
Golfklúbburinn Tuddi210.00%1820
Golfklúbbur Vestmannaeyja459.78%415460
Golfklúbbur Vopnafjarðar39.68%2831
Golfklúbburinn Kiðjaberg269.12%259285
Golfklúbbur Norðfjarðar108.47%108118
Golfklúbbur Hornafjarðar127.79%142154
Golfklúbburinn Hamar87.55%98106
Golfklúbbur Hveragerðis256.19%379404
Golfklúbbur Hellu95.66%150159
Golfklúbbur Álftanes195.40%333352
Golfklúbbur Þorlákshafnar225.38%387409
Golfklúbbur Reykjavíkur1855.13%3,4223,607
Golfklúbbur Húsafells14.35%2223
Golfklúbbur Staðarsveitar14.00%2425
Golfklúbburinn Glanni23.64%5355
Golfklúbbur Öndverðarness163.56%434450
Golfklúbburinn Leynir223.45%615637
Golfklúbbur Bíldudals23.45%5658
Golfklúbburinn Oddur543.42%1,5231,577
Golfklúbburinn Mostri33.33%8790
Golfklúbbur Ísafjarðar63.19%182188
Golfklúbbur Patreksfjarðar23.17%6163
Golfklúbbur Sandgerðis73.14%216223
Golfklúbbur Siglufjarðar23.08%6365
Golfklúbburinn Dalbúi33.00%97100
Golfklúbburinn Flúðir52.63%185190
Golfklúbburinn Vestarr62.54%230236
Golfklúbburinn Lundur12.33%4243
Golfklúbbur Byggðarholts12.27%4344
Golfklúbburinn Setberg131.88%677690
Golfklúbbur Seyðisfjarðar11.30%7677
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar31.16%255258
Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs11.06%9394
Golfklúbburinn Jökull11.01%9899
Golfklúbbur Ásatúns20.70%282284
Golfklúbbur Brautarholts50.64%782787
Golfklúbburinn Úthlíð10.25%407408
Golfklúbbur Bolungarvíkur00.00%7070
Golfklúbburinn Þverá00.00%5353
Golfklúbbur Fjarðarbyggðar00.00%4848
Golfklúbburinn Esja00.00%3838
Golfklúbbur Hólmavíkur00.00%3131
Golfklúbburinn Vík00.00%2929
Golfklúbbur Skagastrandar00.00%2323
Golfklúbbur Mývatnssveitar00.00%2020
Golfklúbburinn Gláma00.00%22
Golfklúbburinn Gljúfri00.00%22
Samtals2,56911.87%21,63424,203
author avatar
Sigurður Elvar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ