/

Deildu:

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK. Mynd/ Tristan Jones.
Auglýsing

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, er á meðal keppenda á LET Evrópumótaröðinni sem fram fer í Finnlandi í þessari viku á Ålands vellinum.

Mótið hófst í dag og verða leiknar 54 holur á þremur keppnisdögum.

Guðrún Brá hefur leikið á 14 mótum á sterkustu mótaröð Evrópu á þessu tímabili.

Hún er í 149. sæti á stigalistanum og þarf að eiga góðan lokakafla á tímabilinu til að komast inn á lokamótið.

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ