/

Deildu:

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK.
Auglýsing

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, byrjaði vel á Naturvila golfmótinu sem hófst í morgun á Spáni.

Mótið er hluti af LET Access atvinnumótaröðinni sem er í næst efsta styrkleikaflokki atvinnumótaraða í Evrópu í kvennaflokki.

Leiknir verða þrír 18 holu hringir á þremur keppnisdögum. Niðurskurður er eftir 2. keppnisdag.

Guðrún Brá er að leika á sínu þriðja móti á tímabilinu en hún er í sæti nr. 62. á stigalistanum – nánar hér:

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit:

Guðrún Brá fékk sex fugla (-1) á hringnum og tvo skolla (+1) en aðrar brautir lék hún á pari.

Screenshot 2024 06 20 at 124134 PM

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ