Samstarfsaðilar
/

Deildu:

Fréttaskot frá dómaranefnd GSÍ þar sem fjallað er um breytingarnar á golfreglunum.


Nú sleppur þú við víti þótt þú valdir hreyfingu bolta þíns við að framfylgja reglu (t.d. að merkja legu boltans), þótt það sé ekki bein afleiðing athafnarinnar.

Áður sluppu leikmenn einungis við víti ef hreyfingin orsakaðist beinlínis af því að merkja legu boltans. Ef boltinn hreyfðist t.d. við að leikmaður missti kylfu á boltann þegar leikmaðurinn beygði sig niður til að merkja staðsetningu boltans fékk leikmaðurinn víti. Nú sleppur hann við víti.

Sjá reglu 9.4

Deildu:

Auglýsing