/

Deildu:

Auglýsing

Golfsýningin 2019 fór fram um liðna helgi í íþróttahúsinu Smáranum. Fjölmargir lögðu leið sína á sýninguna og að mati forsvarsmanna sýningarinnar tókst viðburðurinn gríðarlega vel.

GSÍ og PGA voru sýnileg á Golfsýningin 2019 og stóðu sameiginlega fyrir viðburðum og leikjum alla helgina.

Golfkennarar voru á svæðinu auk þess sem dómarar kynntu breyttar golfreglur og auðvita var boðið upp á SNAG golf fyrir yngstu kynslóðina.

Hér er fyrir neðan myndasyrpa frá því í þegar Golfsýningin 2019 opnaði.

Einnig er myndband sem tekið var á sunnudaginn.

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ