Golfklúbburinn Vestarr í Grundarfirði fagnar 25 ára afmæli á þessu ári.
Af því tilefni mun klúbburinn halda upp á tímamótin með veglegu golfmóti sunnudaginn 16. ágúst 2020.
Um er að ræða 18 holu punktamót en einnig verðlaun fyrir lægsta skor.
Bárarvöllur var formlega opnaður um Verslunarmannahelgina 1995 og hefur verið öflugt starf hjá Vestarr síðan þá.