/

Deildu:

Auglýsing

Sigmundur Einar Másson og Þórður Rafn Gissurarson hafa á undanförnum vikum og mánuðum birt áhugaverða þætti á veraldarvefnum.

Í Podcast þáttum sínum hafa þeir nálgast golfíþróttina frá ýmsum hliðum.

Sigmundur Einar fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í golfi árið 2006 og Þórður Rafn árið 2015.

Í nýjasta þættinum er Hörður Geirsson golfdómari í viðtali. Þar var rætt um breytingar á golfreglunum sem tóku gildi um síðustu áramót.

Hægt er að hlusta á viðtalið hér fyrir neðan.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ