#image_title
Auglýsing

Golfdagurinn í Rangárþingi heppnaðist vel þar sem að boðið var upp á skemmtilega kynningu á grunnatriðum golfíþróttarinnar.

Um er að ræða samstarfsverkefni sem GSÍ, KPMG, PGA á Íslandi og GHR standa að.

Viðburðurinn fór fram laugardaginn 18. maí og var mætingin góð, og veðrið lék við gesti.

Eins og áður segir var boðið upp á kynningu á grunnatriðum golfíþróttarinn undir handleiðslu PGA golfkennaranema. Gestum var boðið í grillveislu, KPMG gaf verglega

Fleiri slíkir Golfdagar eru fyrirhugaðir á næstu vikum á nokkrum stöðum á landinu.

Viðburðirnir eru ætlaðir fyrir alla fjölskylduna og eru frábært tækifæri til að kynnast golfíþróttinni.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ