/

Deildu:

Andri Þór Björnsson slær hér inn á 5. flöt á Korpunni í gær. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Fimmtán kylfingar úr æfingahópi A-landsliðs karla í golfi léku í gær 36 holur á Korpúlfsstaðavelli. Um var að ræða fyrri hluta af úrtökumóti um öruggt sæti í A-landsliði karla. Á miðvikudaginn í næstu viku, 8. júní, fer fram síðari hluti mótsins. Þar verða einnig leiknar 36 holur á einum degi. Sjórinn og Áin voru keppnisvelli dagsins og verða það einnig í næstu viku.

Margir kylfingar náðu frábæru skori í gær og þá sérstaklega eftir hádegi þegar 2. umferð fór fram. Aðstæður voru eins og best voru á kosið, og Korpúlfsstaðavöllur lítur mjög vel út miðað við árstíma.

Staðan á úrtökumótinu eftir 36 holur af alls 72 en par vallar er 72 högg.

Gísli Sveinbergsson, GK (72-65) 137 högg (-5)
Egill Ragnar Gunnarsson, GKG (71-67) 138 högg (-4)
Ragnar Már Garðarsson, GKG (69-70) 139 högg (-3)
Andri Þór Björnsson, GR (71-70) 141 högg (-1)
Rúnar Arnórsson, GK (70-75) 145 högg (+3)
Aron Snær Júlíusson, GKG (75-71) 146 högg (+4)
Henning Darri Þórðarson, GK (75-71) 146 högg (+4)
Björn Óskar Guðjónsson, GM (73-73) 146 högg (+4)
Thedór Emil Karlsson, GM (69-78) 147 högg (+5)
Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (76-73) 149 högg (+7)
Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR (76-74) 150 högg (+8)
Arnór Snær Guðmundson, GHD (79-72) 151 högg (+9)
Hlynur Bergsson, GKG (78-76) 154 högg (+12)
Kristófer Orri Þórðarson, GKG (77-77) 154 högg (+12)
Benedikt Sveinsson hætti leik eftir 18 holur vegna meiðsla.

Bigrir Leifur, Gísli Sveinbergsson og Patrekur Nordquist Ragnarsson.
Bigrir Leifur Hafþórsson aðstoðarlandsliðsþjálfari Gísli Sveinbergsson og Patrekur Nordquist Ragnarsson fylgjast með upphafshöggi á 7 braut
Séð yfir Sjóinn á Korpunni sem lítur glæsilega út í lok maí 2016. Mynd/seth@golf.is
Séð yfir Sjóinn á Korpunni sem lítur glæsilega út í lok maí 2016 Myndsethgolfis
Rúnar Arnórsson, GK.
Rúnar Arnórsson GK
Hlynur Bergsson, GKG.
Hlynur Bergsson GKG
Björn Óskar, Aron Snær og Fannar Ingi á 4. flöt. Mynd/seth@golf.
Björn Óskar Aron Snær og Fannar Ingi á 4 flöt Myndsethgolf
Séð yfir 4. flötina á Korpunni 30. maí. 2016.
Séð yfir 4 flötina á Korpunni 30 maí 2016
Ragnar Már Garðarsson, GKG.
Ragnar Már Garðarsson GKG
Egill Ragnar Gunnarsson, GKG.
Egill Ragnar Gunnarsson GKG
Henning Darri Þórðarson, Ragnar Már Garðarsson, Egill Ragnar Gunnarsson.
Henning Darri Þórðarson Ragnar Már Garðarsson Egill Ragnar Gunnarsson
Henning Darri Þórðarson, GK og Ragnar Már Garðarsson, GKG.
Henning Darri Þórðarson GK og Ragnar Már Garðarsson GKG
Gísli Sveinbergsson, GK.
Gísli Sveinbergsson GK
Kristófer Orri Þórðarson, GKG.
Kristófer Orri Þórðarson GKG
Theodór Emil Karlsson, GM.
Theodór Emil Karlsson GM

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ