Golfklúbbur Húsavíkur tryggði sér sigur í 3. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba en keppt var í Grindavík. GH leikur því í 2. deild að ári.
Golfklúbbur Sauðárkróks lék til úrslita um sigurinn.
Golfklúbbur Fjallabyggðar hafnaði í þriðja sæti eftir að hafa sigrað Golfklúbb Hveragerðis í leik um þriðja sætið.
Golfklúbburinn Geysir féll í 4. deild.
Lokastaðan í 3. deild karla:
Lokastaðan í riðlakeppni 3. deildar karla:
Lokastaðan í keppni um 5.-8. sæti í 3. deild karla: