GSÍ fjölskyldan
Auglýsing

Að gefnu tilefni er athygli vakin á því að skráning í tölvukerfi GSÍ þann 15. júní n.k. ræður því fyrir hvaða klúbb kylfingar geta keppt í Íslandsmóti golfklúbba sem fram fer í ýmsum aldursflokkum í júlí og ágúst 2020.

Sbr. 7. grein móta- og keppendreglnanna:

„Kylfingar mega aðeins keppa fyrir einn golfklúbb á hverju tímabili og eru réttindin bundin við félagaskráningu í tölvukerfi GSÍ, 15. júní hvers árs.“

GSÍ – ÍSLANDSMÓT GOLFKLÚBBA – liðakeppnir
25-27. júníÍslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, 18 ára og yngriGHR
25-27. júníÍslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, 15 ára og yngriGL
14-16. júlíÍslandsmót golfklúbba – 12 ára og yngriGKG, GM, GK
23-25. júlíÍslandsmót golfklúbba – 1. deild karla og kvennaGKG, GO
23-25. júlíÍslandsmót golfklúbba – 1. deild karla og kvennaGKG, GO
24-26. júlíÍslandsmót golfklúbba – 2. deild karlaGL
24-26. júlíÍslandsmót golfklúbba – 2. deild kvennaGL
21-23. ágústÍslandsmót golfklúbba – 3. deild karlaGFB
21-23. ágústÍslandsmót golfklúbba – 4. deild karla
20-22. ágústÍslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga 1.-2. deild kvennaGV
20-22. ágústÍslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga 1. deild karlaGA
20-22. ágústÍslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga, 2.-3. deild karlaGSG
Með fyrirvara um breytingar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing