Guðrún Brá Björgvinsdóttir.
Auglýsing

Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék frábært golf á Fresno State Classic háskólamótinu í Bandaríkjunum sem lauk í vikunni. Guðrún Brá lék á -5 samtals og endaði í öðru sæti í einstaklingskeppninni en besta skorið var -8. 

Skólalið hennar Fresno State stóð uppi sem sigurvegari á þessu móti.

Lokastaðan:

Guðrún Brá, sem er úr GK í Hafnarfirði lék fyrri hringinn á -4 þar sem hún fékk fimm fugla og á síðari hringnum fékk hún fjóra fugla og lék á -1 samtals.

Screenshot (39)

 

 

 

 

12828529_10208791213921494_8497268857664861168_o

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ