/

Deildu:

Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið eftirtalda kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni landsliða í júlí. Um er að ræða landslið, karla- og kvenna og öll skipuð áhugakylfingum.

Karla- og kvennalandsliðin keppa í efstu deild um Evrópumeistaratitilinn.

Evrópukeppni landsliða kvenna:
11.-15. júlí: Montado Resort, Portúgal.

Anna Sólveig Snorradóttir (GK)​

#elatc2016 #EM2016
Anna Sólveig Snorradóttir

Berglind Björnsdóttir (GR)​

Berglind Björnsdóttir Myndsethgolfis

Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK)

Guðrún Brá Björgvinsdóttir

Helga Kristín Einarsdóttir (GK)​

Símamótið 2016
Helga Kristín Einarsdóttir GK

Ragnhildur Kristinsdóttir (GR)​

#elatc2016 #EM2016
Ragnhildur Kristinsdóttir

Saga Traustadóttir (GR)

Saga Traustadóttir Mynd sethgolfis

Liðsstjóri: Björgvin Sigurbergsson.
Helga Kristín og Saga eru nýliðar í A-landsliði kvenna.

Evrópukeppni landsliða karla:
11.-15. júlí: Diamond CC, Austurríki.

Aron Snær Júlíusson (GKG)

Egils-Gullmótið 2016 Eimskipsmótaröðin.
Aron Snær Júlíusson GKG

Bjarki Pétursson (GB)

Bjarki Pétursson GB Myndsethgolfis

Fannar Ingi Steingrimsson (GHG)

Fannar Ingi Steingrímsson Myndsethgolfis

Gísli Sveinbergsson (GK)

Gísli Sveinbergsson

Henning Darri Þórðarson (GK)

Henning Darri Þórðarson

Rúnar Arnórsson (GK)

Rúnar Arnórsson GK

Liðsstjóri: Arnór Ingi Finnbjörnsson.
Fannar Ingi og Henning Darri eru nýliðar í A-landsliði karla.

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ