/

Deildu:

Frá vinstri: Hannes Guðmundsson (1993-1998), Gunnar Bragason (1999-2001), Júlíus Rafnsson (2000 -2005), Jón Ásgeir Eyjólfsson (2005-2013) og Haukur Örn Birgisson sem var kjörinn forseti GSÍ árið 2013.
Auglýsing


Í 75 ára afmælishófi GSÍ voru fjórir heiðursmenn sem hafa gegnt embætti forseta Golfsambands Íslands ásamt núverandi forseta, Hauki Erni Birgissyni. Sveinn Snorra­son, sem var forseti GSÍ á árunum 1962 til 1969, gat því miður ekki mætt í hófið en hann er einn af sex sem eru enn á lífi og hafa gegnt embætti forseta GSÍ.

Alls hafa ellefu einstaklingar verið kjörnir forsetar GSÍ. Helgi H. Eiríksson var fyrsti forsetinn sem var kjörinn árið 1942 eða fyrir 75 árum,

Forsetar GSÍ frá upphafi:

Haukur Örn Birgisson 2013-
Jón Ásgeir Eyjólfsson 2005-2013
Júlíus Rafnsson 2001-2005
Gunnar Bragason 1999-2001
Hannes Guðmundsson 1993-1998
Konráð R. Bjarnason 1980-1992
Páll Ásgeir Tryggvason 1970-1979
Sveinn Snorrason 1962-1969
Ólafur Gíslason 1956-1961
Þorvaldur Ásgeirsson 1952-1955
Helgi H. Eiríksson 1942-1951

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ