/

Deildu:

Kristján Þór Einarsson og Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Íslandsmeistarar í golfi 2022. Mynd/seth@golf.is
Auglýsing

Drög að mótaskrá GSÍ fyrir árið 2023 voru birt á formannafundi sem fram fór laugardaginn 12. nóvember 2022.

GSÍ heldur utan um stigalista á stigamótaraðirnar í fullorðins – og unglingaflokki.

Mótaskráin er viðamikil líkt og á undanförnum árum. Enn á eftir að finna keppnisvelli fyrir sex mót á tímabilinu. Þeir klúbbar sem hafa áhuga á að taka að sér mót geta haft samband með tölvupósti á motanefnd@golf.is

DagsMótDagarGolfklúbbur
Maí
13Áskorendamótaröð barna og unglinga (1) – lið1Nesklúbburinn
19-21Mótaröð GSÍ (1)2-3Leynir
26-28Unglingamótaröðin (1)3Mosfellsbær
26Áskorendamótaröð barna og unglinga (2)1Vatnsleysuströnd
Júní
2-4Mótaröð GSÍ (2)2-3Suðurnes
8-10Unglingamótaröðin (2)3Kóp. og Garðab.
9Áskorendamótaröð barna og unglinga (3)1Kóp. og Garðab.
16-18Mótaröð GSÍ (3)3Mosfellsbær
21-23Íslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, U163Hella
21-23Íslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, 17-213Selfoss
21-23Íslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, U143Flúðir
Júlí
13-15Íslandsmót eldri kylfinga3Sandgerði
21-23Unglingamótaröðin (3)3Akureyri
21Áskorendamótaröð barna og unglinga (4)1Vatnsleysuströnd
21-23Mótaröð GSÍ (4) – Íslandsmót í holukeppni3Borgarnes
27-29Íslandsmót golfklúbba – 1. deild karla3Akureyri
27-29Íslandsmót golfklúbba – 1. deild kvenna3Suðurnes
Ágúst
10-13Mótaröð GSÍ (5) – Íslandsmótið í golfi4Oddur
18-20Unglingamótaröðin (4) – Íslandsmót í höggl.15-213Vestmannaeyjar
18-20Unglingamótaröðin (4) – Íslandsmót í höggl.U143Reykjavík (GR)
18-20Íslandsmót golfklúbba – 2. deild karla3Leynir
18-20Íslandsmót golfklúbba – 2. deild kvenna3Borgarnes
18-20Íslandsmót golfklúbba – 3. deild kvenna***3Vatnsleysuströnd
18-20Íslandsmót golfklúbba – 3. deild karla3Húsavík
18-20Íslandsmót golfklúbba – 4. deild karla3Mostri
18-20Íslandsmót golfklúbba – 5. deild karla3Hornafjörður
24-26Íslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild kvenna3Hella
24-26Íslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild kvenna3Hornafjörður
24-26Íslandsmót golfklúbba – 50+ 3. deild kvenna***3
24-26Íslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild karla3Suðurnes
24-26Íslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild karla3Sandgerði
24-26Íslandsmót golfklúbba – 50+ 3. deild karla3Selfoss/Hveragerði
24-26Íslandsmót golfklúbba – 50+ 4. deild karla***3Vatnsleysuströnd
25-27Mótaröð GSÍ (6)2-3Keilir
25-27Íslandsmót golfklúbba – stúlkur – drengir, U123GKG, GK, GR
September
2Áskorendamótaröð barna og unglinga (5)1Hveragerði
1-3Unglingamótaröðin (5) – Íslandsmót í holukeppni3Reykjavík (GR)
Með fyrirvara um breytingar!
***Með fyrirvara um skráningu***

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ