Auglýsing

Dagbjartur Sigurbrandsson, GR og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR eru stigameistarar á Mótaröð þeirra bestu á árinu 2019. Þetta er í fyrsta sinn sem Dagbjartur fagnar þessum stigameistaratitli en í annað sinn hjá Ragnhildi.

Stigalistinn er í heild sinni hér:

Þetta er í 31. sinn sem stigameistaratitlar eru veittir á Mótaröð þeirra bestu á Íslandi en fyrst var keppt árið 1989.

<strong>Frá vinstri Rúnar Arnórsson Rakel Magnúsdóttir Ólafur Björn Loftsson <strong>

Rúnar Arnórsson, GK varð annar í karlaflokki og Ólafur Björn Loftsson úr GKG þriðji. Dagbjartur gat ekki verið viðstaddur verðlaunaafhendinguna í gær og tók Rakel Magnúsdóttir móðir hans við verðlaununum.

<strong>Frá vinstri Hulda Clara Gestsdsdóttir Ragnhildur Kristinsdóttir Saga Traustadóttir <strong>

Í kvennaflokki varð Saga Traustadóttir í 2. sæti og Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG í því þriðja.

20 stigahæstu í karlaflokki á árinu 2019.

1Dagbjartur SigurbrandssonGR3262.38
2Rúnar ArnórssonGK2864.00
3Ólafur Björn LoftssonGKG2748.75
4Hákon Örn MagnússonGR1825.50
5Sigurður Arnar GarðarssonGKG1824.00
6Axel BóassonGK1820.25
7Aron Snær JúlíussonGKG1803.60
8Jóhannes GuðmundssonGR1792.35
9Andri Þór BjörnssonGR1673.00
10Guðmundur Ágúst KristjánssonGR1500.00
11Kristófer Karl KarlssonGM1427.15
12Hlynur BergssonGKG1349.00
13Ragnar Már GarðarssonGKG1218.85
14Ragnar Már RíkarðssonGM1195.00
15Daníel Ísak SteinarssonGK1120.60
16Björn Óskar GuðjónssonGM1112.35
17Birgir Björn MagnússonGK1078.58
18Arnór Ingi FinnbjörnssonGR1025.24
19Böðvar Bragi PálssonGR993.35
20Tumi Hrafn KúldGA939.20

20 stigahæstu í kvennaflokki á árinu 2019.

1Ragnhildur KristinsdóttirGR4260.00
2Saga TraustadóttirGR3763.00
3Hulda Clara GestsdóttirGKG3358.00
4Helga Kristín EinarsdóttirGK2746.00
5Heiðrún Anna HlynsdóttirGOS2710.00
6Guðrún Brá BjörgvinsdóttirGK2340.00
7Hafdís Alda JóhannsdóttirGK1835.50
8Eva Karen BjörnsdóttirGR1651.75
9Andrea Ýr ÁsmundsdóttirGA1597.00
10Jóhanna Lea LúðvíksdóttirGR1206.75
11Eva María GestsdóttirGKG1162.00
12Amanda Guðrún BjarnadóttirGHD1023.75
13Særós Eva ÓskarsdóttirGR944.50
14Anna Sólveig SnorradóttirGK833.50
15Nína Björk GeirsdóttirGM825.00
16Arna Rún KristjánsdóttirGM708.00
17Ástrós ArnarsdóttirGKG633.00
18Ásdís ValtýsdóttirGR619.50
19Bjarney Ósk HarðardóttirGR589.50
20Sigurlaug Rún JónsdóttirGK567.00

Stigameistarar frá upphafi:

Karlaflokkur:

1989 Sigurjón Arnarsson (1)
1990 Úlfar Jónsson (1)
1991 Ragnar Ólafsson (1)
1992 Úlfar Jónsson (2)
1993 Þorsteinn Hallgrímsson (1)
1994 Sigurpáll G. Sveinsson (1)
1995 Björgvin Sigurbergsson (1)
1996 Birgir L. Hafþórsson (1)
1997 Björgvin Sigurbergsson (2)
1998 Björgvin Sigurbergsson (3)
1999 Örn Ævar Hjartarson (1)
2000 Björgvin Sigurbergsson (4)
2001 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson (1)
2002 Sigurpáll G. Sveinsson (2)
2003 Heiðar Davíð Bragason (1)
2004 Birgir Leifur Hafþórsson (2)
2005 Heiðar Davíð Bragason (2)
2006 Ólafur Már Sigurðsson (1)
2007 Haraldur H. Heimisson (1)
2008 Hlynur Geir Hjartarson (1)
2009 Alfreð Brynjar Kristinsson (1)
2010 Hlynur Geir Hjartason (2)
2011 Stefán Már Stefánsson (1)
2012 Hlynur Geir Hjartason (3)
2013 Rúnar Arnórsson (1)
2014 Kristján Þór Einarsson (1)
2015 Axel Bóasson (1)
2016 Axel Bóasson (2)
2017 Vikar Jónasson (1)
2018 Axel Bóasson (1)
2019 Dagbjartur Sigurbrandsson (1)

Kvennaflokkur:

1989 Karen Sævarsdóttir (1)
1990 Ragnhildur Sigurðardóttir (1)
1991 Ragnhildur Sigurðardóttir (2)
1992 Karen Sævarsdóttir (2)
1993 Ólöf M. Jónsdóttir (1)
1994 Ólöf M. Jónsdóttir (2)
1995 Ólöf M. Jónsdóttir (3)
1996 Ólöf M. Jónsdóttir (4)
1997 Ólöf M. Jónsdóttir (5)
1998 Ólöf M. Jónsdóttir (6)
1999 Ragnhildur Sigurðardóttir (3)
2000 Herborg Arnarsdóttir (1)
2001 Ragnhildur Sigurðardóttir (4)
2002 Herborg Arnarsdóttir (2)
2003 Ragnhildur Sigurðardóttir (5)
2004 Ragnhildur Sigurðardóttir (6)
2005 Ragnhildur Sigurðardóttir (7)
2006 Ragnhildur Sigurðardóttir (8)
2007 Nína Björk Geirsdóttir (1)
2008 Ragnhildur Sigurðardóttir (9)
2009 Signý Arnórsdóttir (1)
2010 Valdís Þóra Jónsdóttir (1)
2011 Signý Arnórsdóttir (2)
2012 Signý Arnórsdóttir (3)
2013 Signý Arnórsdóttir (4)
2014 Karen Guðnadóttir (1)
2015 Tinna Jóhannsdóttir (1)
2016 Ragnhildur Kristinsdóttir (1)
2017 Berglind Björnsdóttir (1)
2018 Guðrún Brá Björgvinsdóttir (1)
2019 Ragnhildur Kristinsdóttir (2)

author avatar
Sigurður Elvar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ