Dagbjartur Sigurbrandsson, GR og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR eru stigameistarar á Mótaröð þeirra bestu á árinu 2019. Þetta er í fyrsta sinn sem Dagbjartur fagnar þessum stigameistaratitli en í annað sinn hjá Ragnhildi.
Stigalistinn er í heild sinni hér:
Þetta er í 31. sinn sem stigameistaratitlar eru veittir á Mótaröð þeirra bestu á Íslandi en fyrst var keppt árið 1989.
Rúnar Arnórsson, GK varð annar í karlaflokki og Ólafur Björn Loftsson úr GKG þriðji. Dagbjartur gat ekki verið viðstaddur verðlaunaafhendinguna í gær og tók Rakel Magnúsdóttir móðir hans við verðlaununum.
Í kvennaflokki varð Saga Traustadóttir í 2. sæti og Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG í því þriðja.
20 stigahæstu í karlaflokki á árinu 2019.
1 | Dagbjartur Sigurbrandsson | GR | 3262.38 |
2 | Rúnar Arnórsson | GK | 2864.00 |
3 | Ólafur Björn Loftsson | GKG | 2748.75 |
4 | Hákon Örn Magnússon | GR | 1825.50 |
5 | Sigurður Arnar Garðarsson | GKG | 1824.00 |
6 | Axel Bóasson | GK | 1820.25 |
7 | Aron Snær Júlíusson | GKG | 1803.60 |
8 | Jóhannes Guðmundsson | GR | 1792.35 |
9 | Andri Þór Björnsson | GR | 1673.00 |
10 | Guðmundur Ágúst Kristjánsson | GR | 1500.00 |
11 | Kristófer Karl Karlsson | GM | 1427.15 |
12 | Hlynur Bergsson | GKG | 1349.00 |
13 | Ragnar Már Garðarsson | GKG | 1218.85 |
14 | Ragnar Már Ríkarðsson | GM | 1195.00 |
15 | Daníel Ísak Steinarsson | GK | 1120.60 |
16 | Björn Óskar Guðjónsson | GM | 1112.35 |
17 | Birgir Björn Magnússon | GK | 1078.58 |
18 | Arnór Ingi Finnbjörnsson | GR | 1025.24 |
19 | Böðvar Bragi Pálsson | GR | 993.35 |
20 | Tumi Hrafn Kúld | GA | 939.20 |
20 stigahæstu í kvennaflokki á árinu 2019.
1 | Ragnhildur Kristinsdóttir | GR | 4260.00 |
2 | Saga Traustadóttir | GR | 3763.00 |
3 | Hulda Clara Gestsdóttir | GKG | 3358.00 |
4 | Helga Kristín Einarsdóttir | GK | 2746.00 |
5 | Heiðrún Anna Hlynsdóttir | GOS | 2710.00 |
6 | Guðrún Brá Björgvinsdóttir | GK | 2340.00 |
7 | Hafdís Alda Jóhannsdóttir | GK | 1835.50 |
8 | Eva Karen Björnsdóttir | GR | 1651.75 |
9 | Andrea Ýr Ásmundsdóttir | GA | 1597.00 |
10 | Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir | GR | 1206.75 |
11 | Eva María Gestsdóttir | GKG | 1162.00 |
12 | Amanda Guðrún Bjarnadóttir | GHD | 1023.75 |
13 | Særós Eva Óskarsdóttir | GR | 944.50 |
14 | Anna Sólveig Snorradóttir | GK | 833.50 |
15 | Nína Björk Geirsdóttir | GM | 825.00 |
16 | Arna Rún Kristjánsdóttir | GM | 708.00 |
17 | Ástrós Arnarsdóttir | GKG | 633.00 |
18 | Ásdís Valtýsdóttir | GR | 619.50 |
19 | Bjarney Ósk Harðardóttir | GR | 589.50 |
20 | Sigurlaug Rún Jónsdóttir | GK | 567.00 |
Stigameistarar frá upphafi:
Karlaflokkur:
1989 Sigurjón Arnarsson (1)
1990 Úlfar Jónsson (1)
1991 Ragnar Ólafsson (1)
1992 Úlfar Jónsson (2)
1993 Þorsteinn Hallgrímsson (1)
1994 Sigurpáll G. Sveinsson (1)
1995 Björgvin Sigurbergsson (1)
1996 Birgir L. Hafþórsson (1)
1997 Björgvin Sigurbergsson (2)
1998 Björgvin Sigurbergsson (3)
1999 Örn Ævar Hjartarson (1)
2000 Björgvin Sigurbergsson (4)
2001 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson (1)
2002 Sigurpáll G. Sveinsson (2)
2003 Heiðar Davíð Bragason (1)
2004 Birgir Leifur Hafþórsson (2)
2005 Heiðar Davíð Bragason (2)
2006 Ólafur Már Sigurðsson (1)
2007 Haraldur H. Heimisson (1)
2008 Hlynur Geir Hjartarson (1)
2009 Alfreð Brynjar Kristinsson (1)
2010 Hlynur Geir Hjartason (2)
2011 Stefán Már Stefánsson (1)
2012 Hlynur Geir Hjartason (3)
2013 Rúnar Arnórsson (1)
2014 Kristján Þór Einarsson (1)
2015 Axel Bóasson (1)
2016 Axel Bóasson (2)
2017 Vikar Jónasson (1)
2018 Axel Bóasson (1)
2019 Dagbjartur Sigurbrandsson (1)
Kvennaflokkur:
1989 Karen Sævarsdóttir (1)
1990 Ragnhildur Sigurðardóttir (1)
1991 Ragnhildur Sigurðardóttir (2)
1992 Karen Sævarsdóttir (2)
1993 Ólöf M. Jónsdóttir (1)
1994 Ólöf M. Jónsdóttir (2)
1995 Ólöf M. Jónsdóttir (3)
1996 Ólöf M. Jónsdóttir (4)
1997 Ólöf M. Jónsdóttir (5)
1998 Ólöf M. Jónsdóttir (6)
1999 Ragnhildur Sigurðardóttir (3)
2000 Herborg Arnarsdóttir (1)
2001 Ragnhildur Sigurðardóttir (4)
2002 Herborg Arnarsdóttir (2)
2003 Ragnhildur Sigurðardóttir (5)
2004 Ragnhildur Sigurðardóttir (6)
2005 Ragnhildur Sigurðardóttir (7)
2006 Ragnhildur Sigurðardóttir (8)
2007 Nína Björk Geirsdóttir (1)
2008 Ragnhildur Sigurðardóttir (9)
2009 Signý Arnórsdóttir (1)
2010 Valdís Þóra Jónsdóttir (1)
2011 Signý Arnórsdóttir (2)
2012 Signý Arnórsdóttir (3)
2013 Signý Arnórsdóttir (4)
2014 Karen Guðnadóttir (1)
2015 Tinna Jóhannsdóttir (1)
2016 Ragnhildur Kristinsdóttir (1)
2017 Berglind Björnsdóttir (1)
2018 Guðrún Brá Björgvinsdóttir (1)
2019 Ragnhildur Kristinsdóttir (2)