/

Deildu:

Brautarholt.
Auglýsing

Mót númer 4 á öldungamótaröðinni hefur verið fært fram til 24. júní. Mótið verður á Brautarholti og eru leiknar 12 holur. Skráning er hafinn.

Þriðja mótið í Öldungamótaröðinni, HEKLUMÓTIÐ var á Strandarvelli 10. júní. Hekla bílaumboð og þjónustuaðili hekla.is styrkti mótið.

Vinningar í mótinu eru gjafabréf hjá ÖRNINNGOLF.is og skulu verðlaunahafar vitja þeirra þar. Einnig má nota gjafabréfin hjá ÖRNINN.is, reiðhjólaverslun. Keppendur á Hellu voru 126.

Karlar:
Höggleikur:
1. Tryggvi Valtýr Traustason, GÖ 67 högg

Punktakeppni:
1. Sigurjón Gunnarsson, 38 punktar
2. Gunnlaugur H. Jóhannsson, 37 punktar
3. Þorsteinn Geirharðsson, 36 punktar

Konur:
Höggleikur:
1. Steinunn Sæmundsdóttir, 81 högg

Punktakeppni:
1. Valgerður Ólafsdóttir 34 punktar,  11 / síðustu 6
2. Líney Rut Halldórsdóttir, 34 punktar 10 / síðustu 6
3. Sigríður Olgeirsdóttir, 33 punktar

Nándarverðlaun 1
Sæmundur Pálsson 1,20 m

Nándarverðlaun 2
Gunnlaugur H. Jóhannsson 0,56 m

Stig til landsliða eftir þrjú mót eru hér: 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ