Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru bæð við keppni á næst sterkustu atvinnumótaröðum karla og kvenna í Evrópu. Birgir Leifur hóf leik í dag á Áskorendamótaröðinni sem fram fer í Svíþjóð og Valdís lék á 72 höggum (+1) á fyrsta keppnisdeginum á LET Access mótaröðinni sem fer einnig fram í Svíþjóð.
Skorið hjá Birgi.
Skorið hjá Valdísi.
![- Golfsamband Íslands Valdís Þóra Jónsdóttir, GL,. Mynd/seth@golf.is](https://www.golf.is/wp-content/uploads/2020/04/IMG_1662-1024x576.jpg)