/

Deildu:

Birgir Leifur og Axel.
Auglýsing

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Axel Bóasson úr GK eru á meðal keppenda á Hauts de France Open sem er hluti af Áskorendamótaröðinni – næst sterkustu atvinnumótaröð Evrópu.

Axel lék á +2 eða 73 höggum á fyrsta hringnum og er í 56.-76. sæti þegar keppni er hafinn á öðrum keppnisdegi.

Birgir Leifur lék á +4 á fyrsta hringnum eða 75 höggum. Hann er í 116. sæti þessa stundina.

Staðan er hér: 

author avatar
Sigurður Elvar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ