Golfsamband Íslands

Birgir og Axel hafa leikið 36 holur á Áskorendamótaröðinni í Tékklandi

Birgir Leifur og Axel.

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Axel Bóasson úr Keili eru á meðal keppenda á Áskorendmótaröðinni sem fram fer í Tékklandi.

Birgir Leifur er í 48. sæti þegar þetta er skrifað á -3 samtals en niðurskurðarlína er við -2 eins og er. Birgir lék fyrstu tvo hringina á (73-68).

Axel Bóasson lék fyrstu tvo hringina á 73 og 70 eða -1 samtals. Eins og staðan er núna þá dugir það ekki til að komast í gegnum niðurskurðinn.

Staðan:

 

Exit mobile version