/

Deildu:

Birgir Leifur Hafþórsson.
Auglýsing

Birgir Leifur Hafþórsson er úr leik á 1. stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. Íslandsmeistarinn 2016 lék lokahringinn á -1 eða 71 höggi en það dugði ekki til.  Samtals var hann á +2 (70-76-73-71) en 25 efstu kylfingarnir komust áfram. Birgir endaði í 39. sæti en mótið fór fram á Ítalíu.

Þetta var í 18. sinn sem Birgir Leifur tekur þátt á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina og þetta er í fyrsta sinn sem hann nær ekki að komast inn á 2. stig úrtökumótsins.

Lokastaðan á Ítalíu: 

screen-shot-2016-10-07-at-1-05-02-pm screen-shot-2016-10-07-at-1-02-50-pm screen-shot-2016-10-07-at-1-01-53-pm screen-shot-2016-10-07-at-12-59-44-pm

author avatar
Sigurður Elvar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ