Birgir Leifur Hafþórsson bar sigur úr býtum í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag á Nesvellinum.Þetta var í annað sinn sem hann sigrar á mótinu. Í úrslitum mættust þeir Birgir Leifur og Birgir Björn Magnússon en hinn síðarnefndi er aðeins 16 ára gamall. Bráðabana þurfti til að skera úr um sigurvegara mótsins en hafði sá eldri betur.
Deildu:
Haraldur Franklín lýkur leik í Suður-Afríku
31.01.2026
Afrekskylfingar | Forskot | Fréttir
Héraðsdómaranámskeið í febrúar
29.01.2026
Golfreglur
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2026
22.01.2026
Fréttir | Golf 14 | GSÍ mótaröðin | Unglingamótaröðin
