Samstarfsaðilar

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, Haraldur Franklín Magnús, GR og Axel Bóasson, GK keppa þessa stundina á Nordic Tour atvinnumótaröðinni.

Að þessu sinni er keppt í Svíþjóð á Kristianstads Golfklubb í Åhus.

Guðmundur Ágúst sigraði á Íslandsmótinu í golfi um liðna helgi og Haraldur Franklín varð í öðru sæti. Axel Bóasson hafði titil að verja á Íslandsmótinu.

Skorið er uppfært hér:

Axel Bóasson 73 högg
Haraldur Franklín Magnús 74 högg
Guðmundur Ágúst Kristjánsson 77 högg

Deildu:

Auglýsing