Site icon Golfsamband Íslands

Axel Bóasson í góðri stöðu fyrir lokahringinn í Danmörku

Axel Bóasson lék á 68 höggum eða -5 á öðrum keppnisdegi á Nordic Tour mótaröðinni á Ecco mótaröðinni. Hann lék fyrsta hringinn á 72 höggum og er í 17. sæti fyrir lokahringinn á -6 höggum undir pari en leikið er á Brundtland vellinum í Tönder í Danmörku.

Staðan á mótinu:

 

Exit mobile version