Site icon Golfsamband Íslands

Aron Snær og Guðrún Brá sigruðu á Golfbúðarmótinu

Aron Snær Júlíusson úr GKG og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili sigruðu á Golfbúðarmótinu sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru. Mótið er hluti af Stigamótaröð GSÍ og var þetta annað mótið af alls fimm á tímabilinu.

Lokastaðan:

Aron lék á -6 samtals og sigraði með fjögurra högga mun. GR-ingarnir Haraldur Franklín Magnús og Dagbjartur Sigurbrandsson deildu öðru sætinu.

Guðrún Brá lék á +9 samtals og sigraði hún með þriggja högga mun. Saga Traustadóttir úr GR varð önnur.

Ragnhildur Kristinsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR deildu þriðja sætinu á +13.


1. Aron Snær Júlíusson (GKG) 210 högg (68-68-74) (-6)
2.-3. Haraldur Franklín Magnús (GR) 214 högg (72-69-73) (-2)
2.-3. Dagbjartur Sigurbrandsson (GR) 214 högg (73-72-69) (-2)
4. Ólafur Björn Loftsson (GKG) 215 högg (72-71-72) (-1)
5.-7. Axel Bóasson (GK) 218 högg (77-71-70) (+2)
5.-7. Andri Þór Björnsson (GR) 218 högg (72-71-75) (+2)
5.-7. Ingi Þór Ólafson (GM) 218 högg (73-72-73) (+2)


1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) 225 högg (75-72-78) (+9)
2. Saga Traustadóttir (GR) 227 högg (77-75-75) (+11)
3.-4. Ragnhildur Kristinsdóttir (GR) 229 högg (78-77-74) (+13)
3.-4. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (GR) 229 högg (74-72-83) (+13)
5. Hulda Clara Gestsdóttir (GKG) 231 högg (79-74-78) (+15)

Exit mobile version