Annað mót keppnistímabilsins, Golfbúðar-mótið, á stigamótaröð GSÍ fer fram á Hólmsvelli í Leiru dagana 5.-7. júní.

Flestir af bestu kylfingum landsins eru skráðir til leiks.

Þar á meðal eru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Axel Bóasson sem sigruðu á fyrsta móti tímabilsins á stigamótaröð GSÍ sem fram fór á Garðavelli á Akranesi í maí.

Skorið er uppfært hér:

Skor, rástímar og staða eru hér:

Golfbúðarmótið – keppendalistinn er hér:

Sýnt er beint frá mótinu á KEF TV. Sjá hlekk hér fyrir neðan.

Deildu:

Auglýsing