Golfsamband Íslands

Alveg sjálfsagt – ráðstefna um sjálfboðaliða í íþrótta – og æskulýðsstarfi

Sjálfboðaliði í Vestmannaeyjum á Íslandsmótinu í golfi. Mynd/seth@golf.is

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnunnar Alveg sjálfsagt – sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans mánudaginn 5. desember kl. 12:00–15:45 á Hilton Reykjavík Nordica (gamla Pizza Hut).

Á ráðstefnunni verður fjallað um störf sjálfboðaliða og áskoranir hjá samtökum sem reiða sig á störf þeirra.

Ráðstefnan verður tekin upp en ekki verður streymt frá henni.

Opnað hefur verið fyrir skráningar og kemst takmarkaður fjöldi að.

Skráningu lýkur á miðnætti fimmtudaginn 1. desember. Ráðstefnan er ókeypis og eru allir velkomnir.

https://www.golf.is/wp-content/uploads/2022/12/ALVEG-SJÁLFSAGT.mp4
Exit mobile version