Fyrsta opna golfmót ársins 2015 fer fram um helgina á Kirkjubólsvelli í Sandgerði. Það er greinilegt að íslenskir kylfingar hafa beðið með eftirvæntingu eftir því að fá að spreyta sig í keppnisgolfi. Tæplega 80 manns eru nú þegar skráðir í mótið. Keppnisfyrirkomulagið er punktakeppni og samkvæmt veðurspá helgarinnar verður hitastigið á bilinu 5-8 stig.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
Gunnlaugur Árni annar í Illinois
17.09.2025
Afrekskylfingar
Mótavaktin – Gott gengi í vondu veðri
12.09.2025
Afrekskylfingar | Fréttir