(Athugið að eftirfarandi mynd er ekki raunmynd heldur gefur hún hugmynd um hvernig aðstaðan getur litið út).
Auglýsing

GKG er að fara inn í spennandi tíma með opnun nýrrar Íþróttamiðstöðvar í vor. Þess vegna viljum við bjóða nýja félaga velkomna í klúbbinn okkar, ef þú gerist meðlimur fyrir 1. apríl þá þarftu ekki að borga inntökugjald í klúbbinn. Auk þess eru fullt af fríðindum sem fylgja því að gerast meðlimur að GKG eins og:

Ótakmarkað spil á Leirdalsvelli (18 holu keppnisvöllur)

Ótakmarkað spil á Mýrinni (9 holu sem hentar öllum)

Frír aðgangur að pitch velli, púttflötum og æfingavelli með sína eigin bolta

Aðgangur að sláttusvæði og fá 25% afslátt af boltakortum

Ókeypis aðgangur að Íþróttamiðstöð GKG ( inniaðstaða pútt, vipp og slá í net, kostar 1.400 kr fyrir félagsmenn utan GKG).

Aðgangur að Kórnum (inniaðstaða, pútt, vipp og slá í net. Eingöngu fyrir meðlimi GKG)

25% afsláttur af golfhermum

15-30% afsláttur af vörum í verlsun GKG

10% afsláttur af kylfugreiningu

10% afsláttur af einkakennslu hjá golfkennurum GKG

Fullt af skemmtilegum golfnámskeiðum á sanngjörnu verði

  • Aðgangur að 9 vinavöllum GKG
  • Golfklúbbur Leynir Akranesi
  • Golfklúbbur Borgarness
  • Golfklúbbur Hellu
  • Golfklúbbur Suðurnesja
  • Golfklúbbur Grindavíkur
  • Golfklúbbur Sandgerðis
  • Golfklúbbur Selfoss
  • Golfklúbbur Geysir

Skráning í GKG fer fram með því að smella hér:

Síðast en ekki síst aðgang að hinu skemmtilega félags- og viðburðarstarfi GKG

10531386_10152643747612904_5888882067757253656_o

author avatar
Sigurður Elvar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ