GSÍ fjölskyldan
/

Deildu:

Eftir óvenju mikinn kulda gætir nú meiri hlýinda, einkum á sunnanverðu landinu. Þó flestir fagni hlýnandi veðri, þá geta vetrarhlýindi gabbað grasið til að „mýkja sig“, en við það verður það viðkvæmara fyrir skjótri kólnun.

Út er komin íslensk þýðing á fræðsluriti STERF um vetrarhlýindi, sem vert er að kynna sér við þessar aðstæður.

Deildu:

Auglýsing