Golfsamband Íslands

Veglegt kynningarblað um golf fylgdi Fréttablaðinu í dag

Fréttablaðið gaf í dag út veglegt kynningarblað um golfíþróttina. Blaðið, Hola í höggi, er alls 12 síður og þar ýmsan fróðleik að finna um golfíþróttina. Má þar nefna kynningar á golfklúbbum, hvað þarf til að byrja í golfi, heilsutengdar greinar um golf, og margt fleira.

Blaðið má nálgast með því að smella hér:

Það er líka hægt að smella á myndina til að lesa blaðið:

 

Exit mobile version