Valdís Þóra virðir fyrir sér útsýnið yfir Höfðaborg í Suður-Afríku. Mynd/Tristan Jones
Auglýsing

Valdís Þóra Jónsdóttir er úr leik Bonville mótinu sem er hluti af LET Evrópumótaröðinni.

Valdís Þóra lék fyrstu tvo hringina á +9 samtals (79-74) en hún var tveimur höggum frá því að komast í gegnum niðurskurðinn.


Leikið er í Ástralíu á Bonville en þaðan á Valdís Þóra góðar minningar. Hún náði sínum besta árangri á LET Evrópumótaröðinni á þessu móti fyrir ári síðan, þar sem hún endaði í þriðja sæti.

Það er jafnframt besti árangur sem íslenskur kylfingur hefur náð á atvinnumótaröð í efsta styrkleikaflokki.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ