/

Deildu:

Valdís Þóra Jónsdóttir.
Auglýsing

Val­dís Þóra Jóns­dótt­ir, kylf­ing­ur úr Leyni, tryggði sér í dag þát­töku­rétt í loka­móti úr­töku­mót­anna fyr­ir Evr­ópu­mótaröðina í golfi. Hún komst ör­ugg­lega áfram af fyrra stigi úr­töku­mót­anna í Mar­okkó en þar lauk hún leik í dag.

Val­dís hÞóra afnaði í 8. – 11. sæti af 78 kepp­end­um á sam­tals 14 yfir pari, hún lék lokahringinn á 80 högg­um en fyrstu þrjá á 76, 73 og 77 högg­um.

Loka­úr­töku­mótið fer fram dagana 17.-21.desember í Mar­okkó en þar verður Íslands­meist­ar­inn Ólafía Þór­unn Krist­ins­dótt­ir úr GR einnig á meðal kepp­enda.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ