Site icon Golfsamband Íslands

Valdís Þóra hefur leik í dag á LET Access mótaröðinni á Englandi

Valdís Þóra Jónsdóttir. Mynd/seth@golf.is

Valdís Þóra Jónsdóttir hefur leik í dag á LET Access mótaröðinni en þetta er níunda mótið hjá Valdísi á þessu tímabili. Mótið fer fram á Stoke by Nayland vellinum á Englandi. Þetta er næst síðasta mótið hjá Valdísi á þessari leiktíð á næst sterkustu mótaröð Evrópu.

Staðan á mótinu: 

Exit mobile version