/

Deildu:

Auglýsing

Valdís Þóra Jónsdóttir er í 56. sæti á +10 höggum yfir pari fyrir lokahringinn á Lalla Meryem Cup á LET Evrópumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram á Royal Golf Dar Es Salam vellinum í Marokkó. Íslandsmeistarinn 2017 hefur leikið hringina þrjá á (71-79-76).

Skor keppenda er uppfært hér. 

Fyrsti keppnisdagurinn var 19. apríl og verða leiknir fjórir hringir á fjórum keppnisdögum. Úrslitin ráðast því sunnudaginn 22. apríl.

Mótið í Marokkó er sjötta mótið á þessu tímabili á LET Evrópumótaröðinni og hefur Valdís Þóra keppt á þeim öllum.

 

author avatar
Sigurður Elvar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ