08/03/2018. Ladies European Tour 2018: Investec South African Women's Open, Westlake Golf Club, Cape Town, South Africa. March 8-10 2018. Valdis Jonsdottir of Iceland during the first round. Credit: Tristan Jones
Auglýsing

Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni á Akranesi endaði í 21. sæti á Investec SA Women’s Open og sem fram fór á Westlake Golf Club.

Valdís lék lokahringinn á +4 eða 76 höggum og samtals á +3 (74-69-76). Ashleigh Buhai frá Suður-Afríku sigraði á -9 samtals.

Valdís Þóra hefur tvívegis náð þriðja sætinu á LET Evrópumótaröðinni. Það er jafnframt besti árangur sem íslenskur kylfingur hefur náð á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu.

Hér er skor keppenda uppfært. 

author avatar
Sigurður Elvar

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ