Valdís Þóra og Ólafía Þórunn.
Auglýsing

Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hófu leik í morgun á úrtökumóti fyrir Opna bandaríska meistaramótið í golfi. Mótið fer fram á Buckinghamshire vellinum rétt utan við London og verða leiknar 36 holur í dag. Valdís Þóra skrifar á fésbókarsíðu sína að völlurinn sé í frábæru standi og flatirnar leifturhraðar.
Hægt er að fylgjast með gangi mála hér: 

Valdís er +2 eftir 9 holur og Ólafía er +3 eftir 9 holur.

Screen Shot 2016-05-25 at 9.12.26 AM Screen Shot 2016-05-25 at 9.11.05 AM

 

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ