Guðrún Brá og Berglind.
Auglýsing

Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR keppa báðar á Classic Bonville mótinu í Ástralíu. Mótið er hluti af LET Evrópumótaröðinni og er Ólafía með keppnisrétt á þeirri mótaröð samhliða keppnisréttinum á LPGA mótaröðinni í Bandaríkjunum.

Mótið er eins og áður segir í Ástralíu og hefst það 22. febrúar og verða leiknar 72 holur á fjórum keppnisdögum.

Það hefst 22. febrúar og því lýkur 25. febrúar þar sem leiknar verða 72 holur á fjórum dögum.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ