Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 56. sæti á LET Accessmótaröðinni á móti sem fram fór í Borås í Svíþjóð. Valdís lék ekki vel á lokahringnum eða 80 höggum og samtals lék hún hringina þrjá á +13 (75-74-80).
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
02.05.2025
Fréttir
Sumarkveðja frá forseta
28.04.2025
Fréttir
Opið fyrir skráningu í Vormót GM
25.04.2025
Afrekskylfingar | GSÍ mótaröðin