Golfsamband Íslands

Úrslitin úr höggleiknum liggja fyrir á Íslandsmótinu í holukeppni

Fyrsta keppnisdegi af alls þremur er lokið á Íslandsmótinu í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni. Leikið er á Þorláksvelli hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar og er völlurinn í góðu ástandi.

Eftir höggleikskeppnina í dag er ljóst hvaða kylfingar mætast í 1. umferð holukeppninnar.

Hér fyrir neðan má sjá hvernig 1. umferðin er en einnig má sjá það í þessu skjali.

Rástímar laugardagsins og í næstu umferðum þar á eftir eru í þessu skjali

Screen Shot 2016-06-10 at 8.27.14 PM

Exit mobile version