Íslandsbankamótaröðin 2017
Auglýsing

Veðrið var svo sannarlega í aðalhlutverki þegar fyrsta mót ársins á Íslandsbankamótaröð barna og unglinga fór fram á Strandarvelli á Hellu. Keppt var í þremur aldursflokkum hjá stúlkum og fjórum aldursflokkum hjá drengjum.

Perla Sól Sigurbrandsdóttir (GR), Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA), Zuzanna Korpak (GS, Heiðar Snær Bjarnason (GOS), Sigurður Arnar Garðarsson (GKG), Ragnar Már Ríkarðsson (GM) og Birgir Björn Magnússon (GK) fögnuðu sigri í sínum flokkum á þessu móti.

Um 130 keppendur voru skráðir til leiks. Vegna úrkomu og hvassviðris var keppni felld niður laugardaginn 26. maí.

Yngstu aldursflokkarnir léku eina umferð sunnudaginn 27. maí en keppni hófst hjá elstu aldursflokkunum hófst föstudaginn 25. maí og léku þeir aldurshópar tvær umferðir.

Alls verða fimm mót á Íslandsbankamótaröðinni á þessu ári en mótin hafa verið sex á hverju ári undanfarin misseri.   

Úrslit á Íslandsbankamótaröðinni á Strandarvelli á Hellu 25.-27. maí 2018.

Stúlkur

14 ára og yngri

  1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir , GR 84 högg (+14)
  2. Brynja Valdís Ragnarsdóttir, GR 86 högg (+16)
  3. Bjarney Ósk Harðardóttir, GKG 87 högg (+17)
  4. Nína Margrét Valtýsdóttir, GR 88 högg (+18)
  5. María Eir Guðjónsdóttir GM 99 högg (+29) 

15-16 ára
1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 79 högg (+9)
2.-3 Kinga Korpak, GS 80 högg (+10)
2.-3. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG 80 högg (+10)

  1. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR 83 högg (+13)
  2. Ásdís Valtýsdóttir, GR 85 högg (+15)


17-18 ára
1. Zuzanna Korpak, GS (78-74) 152 högg (+12)
2. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (74-79) 153 högg (+13)
3. María Björk Pálsdóttir, GKG (85-81) 166 högg (+26)

Piltar:
14 ára og yngri

1. Heiðar Snær Bjarnason, GOS 79 högg (+9)
2. Arnar Logi Andrason, GK 80 högg (+10)
3. Dagur Fannar Ólafsson, GKG 81 högg (+11)
4. Tristan Snær Viðarsson, GM 82 högg (+12)
5.-6. Róbert Leó Arnórsson, GKG 83 högg (+13)
5.-6. Nökkvi Páll Grétarsson, GKG 83 högg (+13)

15-16 ára

  1. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 74 högg (+4)
  2. Dagbjartur Sigurbrandsson , GR 75 högg (+5)
  3. Sveinn Andri Sigurpálsson, GKG 77 högg (+7)
  4. Kjartan Sigurjón Kjartansson, GR 78 högg (+8)

Böðvar Bragi Pálsson, GR 78 högg (+8)

17-18 ára
1. Ragnar Már Ríkarðsson, GM (68-74) 142 högg (+2)
2. Viktor Ingi Einarsson, GR (74-72) 146 högg (+6)
3. Sverrir Haraldsson, GM (74-73) 147 högg (+7)
4. Andri Már Guðmundsson, GM (76-77) 153 högg (+13)
5. Sigurður Bjarki Blumenstein, GR (78-78) 156 högg (+16)

19-21 árs

  1. Birgir Björn Magnússon, GK (68-73) 141 högg (+1)
  2. Ragnar Áki Ragnarsson, GKG (79-74) 153 högg (+13)
  3. Kristófer Orri Þórðarson, GKG (76-79) 155 högg (+15)

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ