GSÍ fjölskyldan

Stigalistinn í heild sinni er hér:

Kristófer Karl Karlsson, GM, varð stigameistari í flokki 19-21 árs pilta á Unglingamótaröð GSÍ 2020. Ingi Þór Ólafson, GM, varð annar og Jón Gunnarsson, GKG, þriðji.

Kristófer Karl tók þátt á þremur af alls fimm mótum sumarsins. Hann sigraði á öllum þeirra og fagnaði sigri á Íslandsmótinu í holukeppni og Íslandsmótinu í höggleik.

Stigalistinn í heild sinni er hér:

Frá vinstri: Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, Kristófer Karl og Ingi Þór. Mynd/seth@golf.is
Kristófer Karl Karlsson, GM. Mynd/seth@golf.is

Deildu:

Auglýsing