GSÍ fjölskyldan
/

Deildu:

Opin golfmót eru vinsæll valkostur hjá íslenskum kylfingum. Mikið framboð er af slíkum mótum og vel á annað þúsund golfmót fara fram á ári hverju á Íslandi.

Alls fengu sex af níu vinsælustu opnu golfmótum ársins 2020 yfir 200 keppendur.

Golfklúbbur Akureyrar var með þrjú af níu fjölmennustu opnu golfmótum ársins 2020 eins og sjá má í töflunni hér fyrir neðan. Golfklúbbur Borgarness er einnig með tvö stór mót sem komast inn á topp 10 listann. Golfklúbbur Vestmannayja, Gokfklúbburinn Oddur, Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Nesklúbburinn komast einnig inn á top 10 listann á þessu ári.

Deildu:

Auglýsing