Auglýsing

Tímarit Golfsambands Íslands, Golf á Íslandi, er komið út í fyrsta sinn á árinu 2020.

Að þessu sinni verður tímaritið eingöngu gefið út í rafrænu formi en rafræna útgáfu af Golf á Íslandi hefur mátt nálgast á netinu um hríð.

Tímaritið er því ekki í prentaðri útgáfu að þessu sinni en greinum úr tímaritinu verður gerð góð skil á vefsíðunni golf.is.

Efnistökin í fyrsta tbl. tímaritsins eru að venju fjölbreytt.

Forsíðumyndin er af ungum og efnilegu kylfingi úr Golfklúbbi Reykjavíkur, en hún heitir Gabríella Neema Stefánsdóttir. Myndina tók Sigurður Elvar Þórólfsson.

Hér má nálgast eldri útgáfur tímaritsins Golf á Íslandi, en þær má finna á á Issuu svæði GSÍ þar sem allt eldra efni er að finna. 

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ