Site icon Golfsamband Íslands

Þórður Rafn í toppbaráttunni á ProGolf mótaröðinni

Símamótið 2016

Þórður Rafn Gissurarson, GR.

Þórður Rafn Gissurarson lék vel á fyrsta keppnisdeginum á Sparkassen Open atvinnumótinu á ProGolf mótaröðinni. GR-ingurinn lék á -5 eða 67 höggum og er hann í þriðja sæti en tveir keppnishringir eru eftir. ProGolf mótaröðin er í þriðja styrkleikaflokki atvinnumótaraða í Evrópu.

Staðan í mótinu:

Exit mobile version