/

Deildu:

Þórður Rafn Gissurarson.
Auglýsing

Þórður Rafn Gissurarson úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði á sínu fyrsta atvinnumannamóti í gær þegar hann sigraði á Jamega mótaröðinni en hann lék hringina tvo á 5 höggum undir pari. Við óskum Þórði til hamingju með árangurinn, á Facebook síðu hann voru eftirfarandi skilaboð.

„Fyrsti sigur í atvinnumannamóti í höfn og það á góðri mótaröð! Spilaði seinni hringinn í Calcot Park á Jamega mótsröðinni á 68 höggum (-2). Var samtals á -5 (67-68). Var einu höggi betri en næsti maður. Fékk 800 þús. krónur fyrir sigurinn. Ótrúlega ánægður með lífið. Vonandi verður tempóið í gangi út árið!“

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ