/

Deildu:

Þórður Rafn Gissurarson.
Auglýsing

Þórður Rafn Giss­ur­ar­son, endaði í 20. sæti á atvinnumóti sem fram fór í Egyptalandi. GR-ingurinn lék hringina þrjá á Red Sea Ain Sokhna Classic á tveimur höggum yfir pari vallar en sigurvegarinn lék á 10 höggum undir pari. Þetta var annað mótið á þessu ári hjá Þórði á ProGolf mótaröðinni sem er í flokki þriðju sterkustu atvinnumótaraða í Evrópu.

Lokastaðan:

Þórður er í 13. sæt á stigalista ProGolf mótaraðarinnar. Næsta mót á ProGolf mótaröðinni fer fram í Marokkó dagana 7.-9. febrúar n.k.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ