/

Deildu:

Auglýsing

Þórdís Geirsdóttir úr GK og Nökkvi Gunnarsson úr NK fögnuðu sigri á Íslandsmóti +35 sem fram fór í Vestmannaeyjum.

Aðstæður fyrir keppendur voru frábærar alla þrjá keppnisdagana en um 100 kylfingar tóku þátt.

Þetta er í 17. sinn sem mótið fer fram.

Nökkvi hefur tvívegis sigrað á þessu móti en Þórdís er sigursælasti keppandinn með alls 10 Íslandsmeistaratitla.

IMG_3078 (1)

Keppt var í þremur forgjafarflokkum hjá báðum kynjum og voru úrslitin eftirfarandi:

Screen Shot 2016-08-08 at 7.54.53 AM Screen Shot 2016-08-08 at 7.54.42 AM Screen Shot 2016-08-08 at 7.54.31 AM Screen Shot 2016-08-08 at 7.54.15 AM Screen Shot 2016-08-08 at 7.54.03 AM Screen Shot 2016-08-08 at 7.53.53 AM
Íslandsmeistarar frá upphafi í +35 ára flokki:

2000: Jón Haukur Guðlaugsson (1) / Þórdís Geirsdóttir (1)

2001: Jón Haukur Guðlaugssoin (2) / Þórdís Geirsdóttir (2)

2002: Tryggvi Valtýr Traustason (1) / Þórdís Geirsdóttir (3)

2003: Ólafur Hreinn Jóhannesson (1) / Þórdís Geirsdóttir (4)

2004: Einar Long (1) / Þórdís Geirsdóttir (5)

2005: Tryggvi Valtýr Traustason (2) / Anna Jódís Sigurbergsdóttir  (1)

2006: Sigurbjörn Þorgeirsson (1) / Þórdís Geirsdóttir (6)

2007: Sigurbjörn Þorgeirsson (2) / María Málfríður Guðnadóttir (1)

2008: Sigurbjörn Þorgeirsson (3) / Ásgerður Sverrisdóttir (1)

2009: Arnar Sigurbjörnsson (1) / Andrea Ásgrímsdóttir (1)

2010: Sigurjón Arnarson (1) / Þórdís Geirsdóttir (7)

2011: Tryggvi Valtýr Traustason (3) / Þórdís Geirsdóttir (8)

2012: Nökkvi Gunnarsson (1) / Ólöf María Jónsdóttir (1)

2013: Einar Lyng Hjaltason (1) / Þórdís Geirsdóttir (9)

2014: Tryggvi Valtýr Traustason (4) / Ragnhildur Sigurðardóttir (1)

2015: Gunnar Geir Gústavsson (1) / Hansína Þorkelsdóttir (1).

2016: Nökkvi Gunnarsson (2) / Þórdís Geirsdóttir (10).

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ